13.11.2018 | 08:51
Bókagagngrýni
Þessi bók heitir Indiana Jones Leyniborgin. Mér fannst hún ágæt. Eina vandamálið sem ég hafði var að þegar að ég las hana var efitt að skilja sum orðin. Ég held að þessi bók eigi að vera fyrir eldra fólk. Þessi bók er um ungan mann sem heitir Indiana Jones köllum hann Inda sem fór í Tyrklads og lendir í fullt af ævínýrum þar. Eins og ég sagði ég held að þessi bók eigi ekki að vera fyrir krakka.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.