Landafræði

Í landafræði var ég að læra um Evrópu. Eitt af verkefnunum var Austur-Evrópa. Ég var í þriggja manna hóp. Við bjuggum til veggspjald sem þið sjáið mynd af hér fyrir neðan. Ég lærði heilmikið um Austur-Evrópu. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt.Austur-Evrópa


Listaverk í stærfræði

Ég var að gera verkefni í stærðfræði, í þessu verkefni vorum við að gera okkar eigin listaverk. Við bjuggum til töflu sem við teiknuðum í og bættum þríhyrningum í. Síðan áttum við að skrá hversu stór hluti myndarnar var í hverjum lit. Mér fannst þetta verkefni ekkert spes, það var ekki erfitt heldur.

Hér er verkefnið mitt.

 


Ferilritun

Í ferulritun má ég skrifa um hvað sem ég vil. Ég ákvðaði að skrifa um frægan mann, Stephen Curry á háskóla árum hans. Ég lærði mikið um þessa manneskju í þessu verkefni og stafetningu líka.stephen_curry_saga.jpg


Ensku sjóræningjaverkefni

Í ensku vann ég í tveggja manna hópum við að búa til fjársjóðskort.Við gerðum eyju sem við teiknuðum og gerðum svo vísbendingar um fjarsjóðinn. Ég lærði frekar mikið frá þessu. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt. 

Baywatch world


Hrafn

Ég og bekkurinn vorum að vinna með fugla og við gerðum Power point verkefni um þá. Fuglinn sem ég valdi var hrafn. Það var gaman að gera þetta verkefni og þetta var einstaklings vinna. Þetta tók okkur nokra daga. Þegar að við kláruðum verkefnið þurtum við að kynna það. Ég lærði margt af þessu verkefni eins og til dæmis hvað hrafnar eru margir og að þeir hafa gaman af að leika sér í snjónum. Ég vona að við eigum að gera svona aftur.

Hér er hægt að skoða glæruna mínar

 


Setuliðið

 

SetuliðiðSetuliðið er spennuhrollur eftir Ragnar Gíslason. Bókin var gefin út árið 2003 og er 156 blaðsíður.

Bókin er um sex krakka sem bjuggu í Hafnafirði. Krakkarnir höfðu mikinn áhuga á síðari heimsstyrjöldinni og vildu læra meira um hana. Þau byrjuðu að grafa í jörðina þegar að þau fundu manna bein og þýfi.  

Mér fannst bókin ekki mjög spennandi en samt ekki versta bók heims. Bókin var ekki skemmtileg og hún var ekki spennandi því hún var svo hæg. Hún fór svo hæg í gang. Ég var ekki hrifinn af söguþræðinum. 


Gloggster Health

I was working on this project about Physical Health and whats healthy for you. You would choose four things and then you would tell facts about these things.

 


Ég

Í þessu verkefni var ég að segja hvað mér finnst gaman að gera. Ég lærði hvernig maður notar glog.is. Mér fannst þetta vekefni voðalega skemmtilegt og mér langar að gera eitthvað svipað.

 

 


Bókagagngrýni

Indiana Jones LeyniborginÞessi bók heitir Indiana Jones Leyniborgin. Mér fannst hún ágæt. Eina vandamálið sem ég hafði var að þegar að ég las hana var efitt að skilja sum orðin. Ég held að þessi bók eigi að vera fyrir eldra fólk. Þessi bók er um ungan mann sem heitir Indiana Jones köllum hann Inda sem fór í Tyrklads og lendir í fullt af ævínýrum þar. Eins og ég sagði ég held að þessi bók eigi ekki að vera fyrir krakka.


Úlfljótsvatn

Úlfjótsvatn ferðin var ágætt og mér fannst smá spennandi þegar að ég heyrði að við værum að fara. Á fyrsta deginum var ekki leiðinlegt en samt ekki það skemmtilegt. Við klifruðum upp fjall og ég held að það var smá leiðinlegt en restinn var gaman. Næsta dag fórum við að kíkja Ljósavatnsvirkjun og svo fórum við í Írafossvirkjun. Það var alveg skemmtilegt og allt en ég vildi að við þyrtum ekki að labba. Svo fórum við heim og borðum pylsur sem voru voðalega góðar. Næsti dag vöknuðum við og borðuðum morgunmat og fórum á stað sem við gætum farið í leik sem heitir Capture the flag, Við tókum tvo leiki. Báðir leikirnir voru Jafntepli staðan var 1 - 1. Við fórum aftur heim að húsinu og feingum okkur hádegismat sem var pizza hún var voðalega góð og svo eftir það pökkuðum við og fórum heim.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband